ég var nú ekki búin að fatta þessa tengingu, að þetta væru jólalegt. En þetta er nú alveg rétt hjá þér. það er reyndar svolítið sem að sést ekki á myndunum, það er heildin. Ég var ekki alveg sátt við þetta fyrr en allt var komið, rúmið, skáparnir, gardínurnar, blómið í loftið og allt bara. Stundum er betra að sjá “live” heldur en á ljósmyndum til að sjá það flotta við hlutina. bkv. chloe