Lok framkvæmda Jæja, þá loksins dreif ég í því að byrja á að endurbæta þennan vegg sem að var farinn að fara töluvert í taugarnar á mér.

Mynd fyrir sést <a href="http://www.hugi.is/heimilid/greinar.php?grein_id=51942"> hér</a>

Ég reyndar breytti upprunalegu hugmyndinni aðeins, lagði ekki í flísalögn. En svona er útkoman (sjá mynd) og þetta finnst mér bara fínt.

Málningin kostaði ca 1000
Stjakarnir 590
speglarnir 1390
rammarnir 250
smá bæs á rammana sem ég átti til og myndirnar voru nú bara stolnar af netinu

= 3230 kr og ég er miklu ánægðari með vegginn.

hvernig lýst ykkur á?
chloe
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín