jæja, til að reyna að koma af stað smá umræðu um föndur hérna þá langar mig til að deila með ykkur föndurhugmynd sem að ég fékk

Ég keypti í IKEA ferkantaðan glervasa (frekar breiðan). Mér datt í hug að taka myndir af börnunum mínum og límlakka á tvær hliðar. Leyfa þeim svo að gera handaför eða fótaför og setja á hinar hliðarnar. Ekki þó að þekja hliðarnar alveg með myndum.

Svo mætti búa til kerti til að setja í vasann, nú eða bara kaupa kerti fyrir þá sem að nenna hinu ekki.

Hvernig líst ykkur á?
chloe
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín