Talandi um tilgangsleysi þá vildi ég bara benda á það að ef við viljum skilgreina lífið okkar þá erum við partur af himingeim sem er 90 og eitthvað % ekkert. Þá er ég að taka saman allt það pláss sem er á milli plánetna,sólkerfa,Stjörnuþokna og Vetrarbrauta. Því geimurinn sjálfur er gerður úr engu efni. Við erum ekkert, við lifum í heim sem er gerður úr engu:(