Sko fólk sem hefur dáið í nokkrar mínútur lýsir því alltaf sem mikilli birtu og jafnvel birtast nánir ættingjar. Ég vil aðeins benda á það að þegar fólk deyr þá getur heilinn lifað í nokkrar mínútur, það eru rafboð sem halda áfram að sendast til heilans. Þannig að fólk verður að pæla í þeim möguleika að þessir einstaklingar sem dóu í smá stund, þ.e.a.s hjartað stoppaði, þau gætu hafa verið að dreyma þessa birtu, jafnvel að þau dreymi það sem þau ætlast til að sjá eftir dauðann. ok fattar...