Much Ado um Jennifer Aniston Lýsing Jennifer Aniston á sjálfri sér:

Atvinna: Actress.
Fæðingardagur: 11. febrúar, 1969.
Fæðingarstaður: Sherman Oaks og uppalin í New York City.
Foreldrar: John og Nancy Aniston, skilin.
Menntun: Útskrifaðist úr New York's High School For The Performing Arts árið 1987.
Núverandi heimili: Hollywood Hills, California.
Makastaða: Gift Brad “The Hottie” Pitt.
Núverandi faratæki: Land Rover.
Vinnur að: “Friends,” á NBC-TV.
Ég ligg fyrir framan sjónvarpið og horfi á: Seinfeld, Mad About You og ER.
Bókin sem ég hef verið að lesa er: The Celestine Prophecy eftir James Redfield.
Uppáhalds “pigout” maturinn minn er: Láttu mig hafa risa skál af tortilla flögum, salsa og guacamole og gleymdu því.
Uppáhalds aðferð til að drepa tíma: Surfa á Internetinu og America Online.
Verðmætasta eign: Hundurinn minn, Katchina. Hún er blönduð, golden shepherd.
Persónulegar hetjur: Lucille Ball og Carol Burnett.
Á hverju ári heiti ég að: Vera gjörsamlega heilbrigð, sérstaklega innan með mér.
Enginn veit að ég er: Grísk.
Ég vildi að ég gæti stöðvað: Ofbeldið í þessu landi.
Ég hef aldrei getað: Koma mér aftur að listavinnunni minni. Ég teikna, mála og móta.
Ég er betri en allir aðrir þegar viðkemur að: Farða.
Ég myndi gefa allt til að hitta: Barbra Streisand. Hún er sterk chick.
Draumórar mínir hljóma þannig að: Ég fer í flugvél, flýg til San Francisco, horfi á sýningu, borða frábæran kvöldverð og flýg tilbaka.
Það eina sem ég þoli ekki er: Fólk sem er ofverndandi gagnvart mér. Ég vil að það treysti dómgreind minni.
Ef ég gæti breytt einum hlut við mig: Klára það sem ég byrja á.
Fólk sem þekkti mig í “High-school”, fannst ég vera: Bitchy.
Ég vissi að ég væri fullorðin þegar ég: Fyrirgaf foreldrum mínum.
Verðið sem ég hef borgað fyrir vinsældir mínar er: Mikið af særindum og höfnunum.
Ef ég væri ekki leikkona, væri ég: Sálfræðingur.

Mesta afrek: Að koma ferlinum mínum af stað.
Mest niðurlægandi aðstaða: Hvert sinn sem ég er með fjölskyldunni; þau koma mér niður á jörðina.
Þrjú orð sem lýsa mér best: Forvitin, hugulsöm og skemmtileg.

Þetta er allt geðveikt satt, ég ábyrgist það (utan við það sem er úrelt)!
“Napoleon is always right!” -Boxer