Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Indiana Jones and the Monkey King

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
já já slökum allir bara, þetta kemur fyrir. Þess vegna setur maður greinar hér inn, svo aðrir geti staðfest eða leiðrétt hana. just chiiiiilllllllll

Re: Tom Sizemore

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
fyrir þá sem hafa gaman af Stanley Tucci þá verðið þið að sjá hann fara á kostum í frekar lélegri mynd sem hét Undercover Blues. Það er þess virði að sjá þessa mynd bara til að sjá hann í hlutverki Muerte(dauðinn), misheppnaðs glæpons sem illa er farið með alla myndina.

Re: Þolirðu ekki að fá innilokunarkennd?

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ekkert nema snilldarræma(punktur)

Re: Hvað fannst ykkur ?

í Gamanþættir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það var lang fyndnast þegar Phoebe fór að syngja með Ross ííííí :þ

Re: Spoiler á lokaþættinum!

í Gamanþættir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ég las ekki þessa grein og JohnnyB ég er svoldið fúll út í þig fyrir að samþykkja svona spoiler:(

Re: leikir

í Gamanþættir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hetja þú ert full of shit ég kom með þessa grein fyrst hérna en þú stalst henni og settir á þína ömurlegu friendssíðu þar sem þú hefur stolið öðrum greinum frá mér. Ég samdi þennan leik ekki sjálfur ég fékk hann á fansíðu. “We dont need another hero!!!”

Re: friends spurning

í Gamanþættir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það er Die Hard, þegar Joey horfir á hana kallar hann alla bitch :)

Re: Ridley Scott

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Já mjög góð grein. Ég vona að hann geri fleiri sci-fi myndir ég meina Blade Runner og Alien eru án efa í topp fimm yfir bestu sci-fi myndir( þá tel ég Star wars seríuna sem eina mynd). Síðan fannst mér Black Rain mjög vanmetin mynd, hún er mjög góð.

Re: Tæknibrellur

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Brellurnar í T2 voru allgjört breakthrough á sínum tíma og í kjölfarið ákvað Spielberg að tæknin væri orðin nógu góð til að gera Jurassic Park. Matrix er að gera það sama (þ.e.a.s koma með nýjar hugmyndir í tæknibrellur) það fyndna er að nánast allt í Matrix hefði geta verið gert fyrir 5 árum líka. Þetta er bara öðruvísi pælingar t.d flo-mo atriðin sem byggjast aðallega á stærðfræði hugsunum og myndavélum.

Re: Bruce Willis

í Gamanþættir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
frábær grein Jensi Bruce Willis er auðvitað mesti töffari sögunnar. svo er hann líka örlátu

Re: Viðtal við Aliciu

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Halló fólk hún segir að hún og jerri fóru á þingið (til að vera í dómnefndinni) eins og lakkris er að reyna að benda á.

Re: Nirvana

í Rokk fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Já það er kjörið að fyrsta greinin hér sé um Nirvana, sem eru náttúrulega kóngar rokksins. Frábært að fá þetta áhugamál hér á Huga.is

Re: Páskadjammið :

í Djammið fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Er ekki verið að selja annars páskabjórinn eða páskaölið í Ríkinu eins og í fyrra. Það var snilldarbjór :}D

Re: Survivor 1 vs. Survivor 2 og aðrar pælingar

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Já ég held að Survivor er skemmtilegast því þar er eitthvað að gerast. Í Big Brother er fólk bara að hanga í húsinu og gerir ekki neitt. Það eru þó allavega þrautir og svoleiðis í Survivor. TI er fyrir ólæknandi slúðurkerlingar. Það er einn heimskulegasti þáttur sem ég hef heyrt um.

Re: Basic Instinct 2 !!

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Mér líst ekkert á þetta framhald Er ekki spenntur fyrir þessari

Re: Meistarinn Stanley Kubrick.

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
R. Lee Ermey er frábær sem drillinstructor-inn í Full Metal Jacket. “choke yourself”

Re: Uppáhalds brandari........

í Gamanþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ekki spurning Chandler: (við Joey) “How do you not fall down more often” og einnig Chandler: (við Ross eftir að Joey gerði eitthvað heimskulegt) “ what would it be like if Joey was President”

Re: Hlutirnir sem fólkið tók með sér

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
já vá þú ert glöggur maður goooiijjnnnggg

Re: Colby gæti unnið þetta....

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
já allveg 100% sammála, það er bannað að senda inn spoilera. Það er allavega skylda að vara mann við áður :}O

Re: Scare face ?

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
já hvað hálfviti gerði þetta scare face þvílík móðgun á frábærri mynd. Ekki nema að Wayans bræður hafi gert grínmynd sem hermir eftir Scarface. Tony Montana er ofursvalur karakter.

Re: Hlutirnir sem fólkið tók með sér

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég myndi trúlegast taka með mér spilastokk ja eða bara playstation 2 tölvu :þ

Re:

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
droopy vilt þú fá annan Richard, sem labbar um nakinn allan tímann. No thanks :)

Re: Jerri tík

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Colby sagði að hann myndi vilja sjá alla vinna þetta nema Jerri, hann sagðist ætla persónulega að sjá til þess að hún myndi ekki vinna þetta.

Re: Survivor 3!!!

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ég segi höfum þetta á hálendi Ísland. Þessir amerísku aumingjar myndu aldrei meika það :þ Ég segi allvega kaldur staður núna, breyta smá til

Re: Hver vinnur ?

í Raunveruleikaþættir fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Ja samkvæmt Richard, sem er núna Survivor analizer hjá ET þá ætti Colby að vinna. Richard finnst hann vera spila leikinn vel og ég er sammála honum. Ég held að Jerri eða Nick fari út næst. Jerri er auðvitað bara tík og Nick hefur verið lítið að reyna að mingla við hina. Keith er einnig mjög klókur og hann gæti farið langt. Rodger er svona gaur sem allir fíla því hann er nice við alla( mjög sniðugt hjá honum, láta alla aðra rífast). Ég spái Colby sigri eða kannski Keith.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok