Ja samkvæmt Richard, sem er núna Survivor analizer hjá ET þá ætti Colby að vinna. Richard finnst hann vera spila leikinn vel og ég er sammála honum. Ég held að Jerri eða Nick fari út næst. Jerri er auðvitað bara tík og Nick hefur verið lítið að reyna að mingla við hina. Keith er einnig mjög klókur og hann gæti farið langt. Rodger er svona gaur sem allir fíla því hann er nice við alla( mjög sniðugt hjá honum, láta alla aðra rífast). Ég spái Colby sigri eða kannski Keith.