Jeedo, þú segir: „Hinsvegar eins og ég skil lögin er ég í alveg jafn miklum órétti uppá gangstétt með hjólið mitt og ég ef ég væri þar á bíl ef hann kæmist þá fyrir eða jafnvel fjórhjóli.“ Prófaðu að lesa lögin áður en þú ferð að skilja lögin. Annars ertu með hreina fordóma! Umferðarlög, 50/1987. Hér vitna ég ég 39. grein þessarra laga: „Hjólreiðamaður skal hjóla hægra megin á akrein þeirri, sem lengst er til hægri. Akreinina við hlið hennar má þó nota til framúraksturs, ef eigi er unnt að...