Ég hef eitthvað kynnst þessum kúr (þ.e. þekki einhverja sem hafa farið á hann). Ég er ekki að segja að hann virki ekki, enda hef ég ekki sönnun af eða á, hinsvegar þá veit ég ekki um neinn sem hefur KLÁRAÐ þennan kúr. Ég held að ég mundi ekki mæla með honum, en hinsvegar má nú alveg prófa. Héldu menn ekki einusinni að jörðin væri flöt, þá hefði verið hlegið að þeim sem héldi fram hinu andstæða (sem svo er rétt), þannig að ég ætla ekki að rífa kjaft yfir þessum kúr þó að hann sé ekki skv....