Sæll, ég vildi bara benda þér á að sumar, já ég held allflestar, fartölvur bjóði upp á svonefndar tengikvír/tengibryggjur (e. „dockingstation”). Þá eru öll jaðartæki tengd í bryggjuna; mús, lyklaborð, skjár, prentari o.s.frv. Tölvunni er hreinlega rennt inn í og þá er hægt að nota jaðartækin. Að sjálfsögðu hleður tölvan í svona tengitækjum! Þetta tengi er „hot swapable” (ég þekki ekki íslenska orðið, ef það er til) sem þýðir að þú getur tekið tölvuna úr kvínni og rennt henni inn án þess að...