Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

aspirin
aspirin Notandi frá fornöld 40 stig

Re: TS : BOSS ME-50

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
er hann nokkuð farinn? Líst vel á hann fyrir verðið.

Re: Boss fdr-1 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Er hann þá farinn núna?

Re: Uppáhalds/drauma hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ekki búið að nefna mörg hljómborðshljóðfæri hérna. Ég fer að slefa þegar ég finn fyrir nærveru Roland Juno 106, en annars held ég að draumahljóðfærið mitt sé bara Nord Leadinn minn. Við skiljum hvorn annan. Svo eru túbur kúl.

Re: Hverjar eru uppáhalds Jazz plöturnar þínar?

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég fíla Groovy með Red Garland tríóinu alveg í tætlur. Stendur undir nafni.

Re: Fréttablaðið endurskrifar söguna?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Réttari umfjöllun um atburðina má finna í grein sem Sigurður Hjartarson typpasafnari, sagnfræðingur og snillingur sendi á Moggann og birtist í gær.

Re: Sorpritið Séð og Heyrt

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Júbb, nú er það komið í ljós. Fréttin var röng og Séð og heyrt hefur dregið hana til baka. Eitt versta (og vinsælasta) blað Íslands sló annað vindhögg.

Re: Til sölu Nord lead 2 - Clavia

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hvada verdhugmynd hafdirdu í huga á hljómbordinu?

Re: Hljómborð,,

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 1 mánuði
Get selt þér gamalt Yamaha V50 á 30.000 kall eða minna.

Re: Hver er ástæðan?

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það gefur verið stappað á alla stóra djassviðburði hérna síðasta árið, og mjög góð aðsókn að mörgum minni, þannig að það er augljóslega hópur fólks sem hefur mikinn áhuga á því sem er að gerast.

Re: Hefur einhver áhuga á Roland Juno-6 og Korg Poly-800?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvernig hljómar 20.000 fyrir Junoinn?

Re: Purrkur Pillnikk-Googoplex

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég biðst afsökunar Kreator. Ég var nú eiginlega bara að tala um Einar Örn, og þá meinti ég það sem hrós.

Re: Purrkur Pillnikk-Googoplex

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er merkilegt að hægt sé að gera snilldarhluti í mörgum bestu hljómsveitum landsins án þess að kunna nokkuð að syngja eða spila á hljóðfæri…

Re: Davíð í mútun og 300 Millur

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Án þess að ég þykist vita nokkuð um hvað sé satt og hvað ekki verð ég að segja að mér finnst afar tortryggilegt að Dabbi hafi beðið svona lengi með að segja frá atburði sem gerðist fyrir þetta löngu síðan.

Re: Um heimsyfirráðastefnu Bandaríkjanna

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Auðvaldið í Bandaríkjunum er svo gríðarlegt og máttur fjölmiðla svo mikill að tekist hefur að heilaþvo heilt þjóðfélag.” Þetta er ekki rétt. Stór hluti Bandaríkjamanna er á móti hernaði í Írak, og fjölmörg mótmæli hafa verið haldin víðsvegar um landið til að vekja athygli á þessu. Vinsældir Bush hafa líka fallið hratt síðastliðna mánuði.

Re: Hvít rós...

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þarna gerði ég mig enn einu sinni að fífli. Ég meinti í byrjun þriðja erindis. :)

Re: Hvít rós...

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þetta mjög fallega og látlaust orðað. Svolítið stuðandi þegar þú notar orðið “hann” í byrjun annars erindis, af því að þú sleppir því í öllum hinum, en mjög mjög fallegt.

Re: Píanistarnir hans Miles.

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já, úps, ég meinti Wynton Kelly. Eins og þú sérð er ég ekki beint með þetta á hreinu heldur.

Re: Píanistarnir hans Miles.

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Flott grein og vel til fundin, en ég er ekki sammála þegar þú segir að McCoy Tyner hafi verið fremur lítið þekktur píanisti, því að ég veit um marga sem hafa tekið hann í guðatölu. Hann spilaði með mjög mörgum frægum gaurum.

Re: lóa lóa

í Ljóð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þumalinn upp! :)

Re: Mæli með þessari plötu

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég get ekki verið meira sammála, DaufDumb. Snot-platan held ég að sé ein af þeim gripum sem breyttu viðhorfi mínu til svona tegundar tónlistar endanlega. Takk!

Re: Æviágrip Halldórs Laxness

í Bækur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mér finnst hann góður. En áður en hann fékk Nóbelinn var hann ekki svona vinsæll. Hann var oft rekinn af bóndabæjum með haglabyssu, af því að húsráðendur voru sárir út í eitthvað sem hann hafði skrifað. Skrítið hvernig allt breytist svona um leið og maður fær verðlaun.

Re: Og einn til að kalla taktinn...

í Bækur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bravó! Það er alveg rosa mikið af rithöfundum sem hafa dulbúið fagurbókmenntir sem reyfara. Mér finnst t.d. The Big Sleep eftir Raymond Chandler ansi mikið meistaraverk, þó að hún sé svona spæjósaga.

Re: Framsækin og flott tónlist í boði !

í Rokk fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Takk, Dbd fyrir að segja frá þessum tónleikum, ég hafði ekki hugmynd um að ég gæti hlustað á öll þessi mögnuðu bönd í útvarpinu. :)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok