Mér finnst vanta stórlega umræðu inn á þetta áhugamál svo ég læt bara vaða með það sem liggur mér á huga (á huga náiði þessu) þótt það sé ekki beint tengt jazzi. Og þó samt.
Ástæðan fyrir því að umræða er svona lítil er sú að það eru svolítið fáir sem hafa áhuga. (held ég, allaveganna fáir sem skrifa greinar).

Hver er ástæðan?
Afhverju hefur jazz droppað svona gífurlega mikið niður í vinsældum seinustu áratugi?