midgardur: Hvaðan hefurðu þessa þvælu, hefurðu ekkert fylgst með umræðunni um ESB hjá Sjálfstæðisflokknum. Eins og ég segi, það er augljóst þeim sem vilja vita að Sjálfstæðisflokkurinn er á móti inngöngu í ESB, alveg sama hvað þú reynir að misskilja hlutina.