Þetta með skoðanakannanirnar, er svona svipað og þegar Þjóðvaki hennar Jóhönnu mældist með 30% fylgi rétt fyrir kosningar '95. Hvað fékk Þjóðvaki í þeim kosningum? - einmitt, og hvar er Þjóðvaki núna? - ekki til. En, ennþá er Sjálfstæðisflokkurinn til og er ennþá stærstur flokka.