Ég setti mér það fyrir 2001 tímabilið, en þá var ég með 13.9 í forgjöf, að komast í meistaraflokk þegar 2002 sumarið væri á enda. Það tókst, endaði með nákvæmlega 4.4, sem er einmitt mörkin í meistaraflokkinn. Á þessu ári stefni ég að því að komast í svona 3.0.