Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

arnig
arnig Notandi frá fornöld 516 stig

Re: This program has performed....

í Windows fyrir 22 árum, 5 mánuðum
þú sagðir vandamálið sjálfur: win98, losaðu þig við það !!!!

Re: Pólitískt hugleysi Davíðs

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Er ekki allt í lagi með menn hér. Ef Davíð segir að Evrópumálin séu ekki á dagskrá hlýtur það að þýða að hann sé á móti inngöngu Íslands þangað. Það vill svo til að ég er honum hjartanlega sammála, Ísland á ekkert erindi í þetta bákn.

Re: Iðjuleysi...

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hvaða hugmynd ????????????????

Re: Iðjuleysi...

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Um áhugamálin mín t.d….

Re: Iðjuleysi...

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
standa uppúr hægindastólnum og gera eitthvað ?!? - heimasíður verða ekki til bara svona uppúr þurru. Ég allavega veit ekki til þess

Re: Gestabók skrifuð í VB.NET

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
asp:label er stýring sem kemur með ASP.NET og býður uppá það að breyta henni á meðan er verið að keyra síðuna (þ.e. hún getur verið dýnamísk). Þú getur einnig staðsett hana nákvæmlega þar sem þú vilt á skjánum.

Re: Kemst Liverpool á beinu brautina?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég held að Liverpool eigi eftir að ná 3. sætinu, á eftir Arsenal og Man.Utd.

Re: Gestabók skrifuð í VB.NET

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
????

Re: Gestabók og annað

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég var að senda inn grein um hvernig á að búa til gestabók !!

Re: hvaða lið á ég að vera?

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
AC Milan eða Wolves

Re: Bologna, 1. Tímabil

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Skemmtileg grein !!

Re: Markmiðs-setning fyrir sumarið

í Golf fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég setti mér það fyrir 2001 tímabilið, en þá var ég með 13.9 í forgjöf, að komast í meistaraflokk þegar 2002 sumarið væri á enda. Það tókst, endaði með nákvæmlega 4.4, sem er einmitt mörkin í meistaraflokkinn. Á þessu ári stefni ég að því að komast í svona 3.0.

Re: Cm4

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hef nú KEYPT hvern einasta CM leik síðan '94 og dettur ekki í hug að breyta því. Hvernig getum við annars ætlast til þess að þeir geri leikinn betri ef þeir fá ekki pening fyrir vinnuna sína ?!?

Re: Hvað finnst ykkur um þetta útlit?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sammála þessu með riflaða útlitið, ekki að fíla það alveg. Fyrir utan það held ég að síðan sé á góðri leið…

Re: Hvernig er framtídin fyrir Ìsland í golfi??

í Golf fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mér finnst líklegast að Örn Ævar verði sá fyrsti til að slá í gegn af strákunum, hjá stelpunum hef ég mikla trú á því að hún Ólöf muni standa sig mjög vel. Kristín Elsa ætti líka að eiga möguleika ef hún heldur áfram á sömu braut.

Re: Cm4

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þú ræður nú sjálfur nákvæmlega hvað þú eyðir miklum tíma í CM. En ég viðurkenni að hann er á köflum æði vanabindandi.

Re: Manninger til Ítalíu !!!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mannstu ekki eftir honum þegar hann leysti Taglið (David Seaman) af fyrir nokkrum árum hjá Arsenal ??

Re: Manninger til Ítalíu !!!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hann er alltof góður til að vera hjá svona liði einsog Torino !

Re: Fáránleg Regla!

í Golf fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Gallbladra: Það er fullkomlega löglegt að halda á flaggstönginni og pútta ofaní holuna, svo lengi sem boltinn hittir ekki flaggstöngina. - Hvaðan fékkstu eiginlega þessa vitleysu ??

Re: Úff, Hjálp ! ;o

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Svona til að benda á eitthvað þá tek ég oft við Wolves.

Re: Hjálp!!! Hvernig kilfur á að kaupa ?

í Golf fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég myndi bara skella mér í einhverja golfbúð hérna og fá að prófa kylfur. Í Nevada Bob geturðu látið mæla nákvæmlega hvernig kylfur þú þarft, þ.e. stífleika skafts og fleira. Ef ég ætti að mæla með einhverju persónulega, þá finnst mér Titleist standa alveg uppúr. En það er nú einu sinni mjög einstaklingsbundið.

Re: Scroll bar

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
takk kærlega :)

Re: 1.tímabil með liverpool

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Thorskur: Þú ættir nú að lesa eigið svar, þvílíkt mikið af íslensku villum í því. Ég held þú ættir aðeins að fara hægar í þessa gagnrýni.

Re: 1.tímabil með liverpool

í Manager leikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ja hérna, þvílík leiðindi útaf annars ágætri grein. Fyrst fer hún í gegnum einhverja íslenskuvél og síðan er greinarhöfundur niðurlægður og sagður vera byrjandi. Mér finnst þetta algjör óþarfa leiðindi.

Re: Restart

í Windows fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Athugaðu hvort að tölvan þín sé stillt þannig að eftir ákveðinn tíma fari hún á “Stand By”. Hægri smelltu á skjáborðið og veldu Properties. Á ScreenSaver flipanum ætti að vera eitthvað sem heitir “Monitor Power” eða eitthvað álíka. Ég myndi athuga með þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok