Ég vil nú byrja á því að óska þér til hamingju með að vera sá fyrsti sem skrifar grein hingað í 3 mánuði !!!! Ég held að það verði alltaf not fyrir (góða) forritara. Ég tel að þetta byggist mikið á manni sjálfum, hversu mikið maður kann, og hvort maður fær góðar hugmyndir. Ég hef trú á því að forritunarheimurinn eigi eftir að dafna vel og mikið í framtíðinni. (Ég allavega vona það, annars er ég í vitlausu námi :)