Parma, 1 tímabil (Nýjasta CM Sorted)

Ný deild með Stoke þar sem mér gekk nokkuð vel eyðilagðist, þegar ég var búinn
að spila í nokkra tíma og það sló út =/
En ákvað að gera eitt save enn áður en CM4 kom út, og eg er bara buinn með 1 season sko. :D
Svo ég byrjaði, nennti ekki í England, ætlaði á Spán en fann ekkert spennandi lið svo ég fór
til Ítalíu eins og oft áður (Enda skemmtilegasta landið).
Ég leitaði að 2. deildarliði en bara nennti því alls ekki. Svo ég fór í Serie A og ætlaði að
finnar þar nokkuð slakkt lið. En svo sá ég Parma, með ekkert svo gott lið, samt ágætis unga
leikmenn, 1 sem kostar yfir 10 milljónir punda. Meira að segja bara 1 sem kostaði yfir 8
milljónir Punda. Svo byrjðai eg :D Ég akvað að nota bara svona nokkurveginn liðið sem eg
fékk í hendurnar en keypti samt Oliver Dacourt frá Leeds enda óánægður þar, Fabio Junio
frá Roma og Dino Baggio frá Lazio. Ég seldi líka Filipini frá til Bologna á 4M og Lamouchi
til Lyon einnig á 4M. Tímabilið byrjaði nokkuð vel. Ég reyndar tapaði í Super Cup móti Juventus
en komst áfram úr 3. umferð í CL. Vann 4 af 5 fyrstu leikjunum. Eftir það gekk nokkuð vel
í deildinni og var fastur í svona 3-4 sæti eftir að tímabilið var hálfnað og kominn áfram
úr phase 1 í CL. Eftir Jólafríið seldi eg Nakata á BARA 9M en keypti í staðinn Christian
Manferdini frá Chievo á 2.5M, Geremi á 6 millónir frá Real Madrid og Louis Saha á 3.1M frá
Fulham. Louis Saha spilaði mjög vel og varð orðinn lykilmaður í lokin. Skoraði til 2 mörk
eftir að ég lenti undir 2-1 móti Juventus í 2. leiknum sínum. Geremi byrjaði ekki alveg jafnvel,
varð 2 sinnum gagngrýndur af fjölmiðlum mjög snemma en fann sig svo seinna í MR og eignaði sér
þá stöðu í staðinn fyrir Marchionni. En ég spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og endaði í
6 sæti, eiginlega bara bjargaði 6. sætinu sem er þó UEFA cup sem ég var ekki nógu sáttur með.
Ég vildi CL sæti á næsta ári enda komst ég uppúr Phase 2 eftir 1-0 sigur á Deportivo í síðasta
leiknum. Þá var það Quarter Final móti Real Madrid og bjóst ég ekki af miklu af ungu liði mínu.
En ég spilaði sóknarbolta en skoraði samt ekkert í fyrri leiknum sem endaði 0-0 og var það einungis
Sebastien Frey að þakka. Spilaði alveg eins í seinni leiknum og sigurmarkið skoraði Paolo Cannavaro
á 65. min. Í undanúrslitum lenti eg á móti Bayern og taldi mig alveg eiga möguleika víst ég sigraði
Real. Ég byrjaði úti og náði mjög góðum sigri 3-1 úti, þrátt fyrir að Frey fékk rautt spjald. Ég kláraði
svo einvígið nokkuð örruglega með 2-2 jafntefli úti og hinn markmaðurinn minn, Taffarel, fékk rauða spjaldið :D
Þá var það úrslitaleikurinn og í honum voru 2 bestu og dýrustu leikmenn mínir, þeir Adrian Mutu og Louis Saha
meiddir =/ Í honum mætti ég Roma sem vann Barcelona í hinum undanúrslitaleiknum. Roma byrjuðu betur
en á 28. mín skoraði hetja ársins, Dina Baggio eftir sendingu sendingu frá Emiliano Bonnazoli.
Þar með tryggði ég mér sigur í Meistaradeildinni og sæti í henni á næsta seasoni. Liðið sem spilaði
á móti Roma var GK : Frey SW : P.Cannavaro , DC : Bonera,Ferrari ML : junior MR : Geremi
MC : Dacourt,D.Baggio,Donati SC : Bonnazoli og Gilardino.
BAHHHHHH EG KANN ETTA EKKI

Allavega,
Kveðja,
SteFan :D