vegna klaufaskapar míns varð ég að skipta þessu svari uppí tvennt, hérna kemur seinni hlutinn :) …þú getur síðan notað þennan klasa í forritinu þínu eitthvað á þessa leið: #include #include int main () { car bill; // bý til tilvik af klasanum // stilli breyturnar bill.m_nNumberOfDoors = 5; bill.m_nPrice = 1000000; //reikna út verð á hurð :) int nVerd = bill.CalculatePricePerDoor (); printf (“Verð á hurð er: %d”, nVerd); getch (); } Ég vona að þetta útskýri eitthvað, ef ekki, endilega spurðu...