Elsku karlinn minn, ekki það að ég vilji stofna til leiðinda, en ef sú væri raunin, þá væri ég ekki að væla hérna. Trúðu mér, það er nóg af hæfilega löngum greinum þarna úti, sem eru rétt stafsettar og ekkert í raun út á þær að setja. Engu að síður virðist u.þ.b. helmingur hugara vilja troða þær út af greinarskilum vegna þess að þeir nenna ekki að byrja á greininni ef hún lítur út fyrir að krefjast þess að maður lesi eitthvað yfir höfuð (þ.e. lengra en tvær setningar í einu með hléum inn á...