Ég er að kvarta, eins og áður segir, yfir því að vera annað hvort að labba inn eða út úr skólanum, og fólk er reykjandi rétt við innganginn (reyndar einni hæð neðar, ef svo má að orði komast, en þó nógu nálægt til þess að inngangurinn verði nokkuð mettaður reykjarstybbu).