Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

EXOZ
EXOZ Notandi frá fornöld 2.398 stig
Áhugamál: Danstónlist

James Holden og Nathan Fake 11.október á Íslandi. (7 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Techno.is kynnir eftir langa bið, komu James Holden og Nathan Faken til Íslands þann 11. Október næstkomandi. James Holden mun þeyta skífum en Nathan Fake mun heilla gesti með lifandi tónum eins og honum er einum lagið. Þessi viðburður verður að teljast stórmerkilegur vegna þeirrar fyrirhafnar sem hefur farið í að fá James Holden til Íslands. Í dag eru liðin hvorki meira né minna en 3 ár síðan Techno.is reyndi að hafa fyrst samband við Holden, sem hingað til hafði alltaf verið ofbókaður á...

Noisia @ Tunglið 20.september (15 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Techno.is kynnir hollenska undrið Noisia á Tunglinu þann 20. september næstkomandi. Noisia er hljómsveit sem samanstendur af þrem tónlistarmönnum: Nik Roos, Martjin van Sonderen og Thijs de Vlieger. Allir koma þeir frá bænum Groningen í Hollandi. Þeir hafa undanfarin ár verið í fararbroddi í Drum & Bass senu heimsins þó svo að nýlega hafa þeir einnig framleitt House og Breaks tónlist. Noisia hefur verið að halda klúbbakvöld útum allan heim og eiga þeir meðal annars tvær plötuútgáfur. Ásamt...

Hverjir eru ykkar uppáhalds dans/elektróniskir tónlistarmenn? (63 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sæl öll sömul. Þetta er nú engin grein sem fer fram hér að neðan en vonandi verður úr skemtileg lesning fyrir sem flesta. Ég byð ykkur samt sem áður að setja ekki út á svör annara eins og oft gerist og byð ykkur einungis að svara spurningunni með smá texta sem er eftirfarandi. Nefnið ykkar álit og ástæður. Nefnið nokkra eða einhvern af ykkar uppáhalds raftónlist/danstónistarmönnum og segjið frá af hverju. Hér koma minir… 1.Jeff Mills. 2.Aphex Twin 3.Basic Channel/Rhythm n Sound/Maurizio...

Techno.is kynnir Dj Lucca á Nasa 6. september. (18 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Techno.is kynnir hina þokkafullu og fun heitu Dj Lucca aftur á Íslandi. DJ Lucca kom seinast hingað til lands haustið 2006 og spilaði þá fyrir stappfullum Nasa. Síðast þegar Lucca spilaði á Nasa voru það tímamót í sögu Techno.is en það kvöld komu strákarnir í Plugg‘d fram í fyrsta skipti. Þessi techno drottning hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá liðsmönnum techno.is og ríkir því mikil eftirvænting eftir komu hennar aftur til lands. Þó nokkuð hefur drifið á daga Lucca síðan við sáum...

Techno.is kynnir Sander Kleinenberg 22.ágúst. á Nasa (12 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sander Kleinenberg mætir aftur á klakan . Í þetta skiptið mun Sander spila á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll og getum við sagt með sanni að þetta verði lang glæsilegasta kvöld Techno.is á Nasa hingað til. Forsala miða hefst 20 júní í verslunum Jack & Jones. Miðaverð í fyrstu umferð forsölu er 3000 krónur .Það er sjaldgæft nú til dags að sjá Sander á klúbb sem tekur aðeins um 1000 manns þannig þetta er heimsviðburður. Margt hefur drifið á daga Sanders síðan hann skjók Broadway eins...

Techno.is kynnir DASH BERLIN um verlsó. 3.ágúst. (5 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Techno.is kynnir mennina á bak við Till the sky falls down, Dash Berlin í fyrsta skipti á Íslandi 3. Ágúst. Þessi hljómsveit sem hefur undanfarið verið að setja allt á annan endan í trance heiminum og var meðal annars í 3. Sæti á árslista Techno.is fyrir árið 2007 mun mæta til Íslands Sunnudaginn í verslunarmannahelgini og skemmta landanum langt fram undir morgun. Ásamt Dash Berlin koma fram þeir Exos og Sindri BM sem verða þá sólbrendir og sjóðheitir eftir að tónleikaferð þeirra við...

Hugarástand á Tunglinu á föstudaginn. Dj Frímann og Dj Arnar. (2 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hugarástandsbræðurnir Frímann og Arnar á skemmtistaðnum TUNGLINU 23. maí Plötusnúðarnir Frímann og Arnar eru þekktir fyrir að hafa soðið saman einhver bestu klúbbakvöld sem landinn hefur upplifað, með þéttum og funky danstónum sem fengu alla til að dansa. Stemningin hjá drengjunum er alltaf eins og hún gerist best út í heimi, fullt dansgólf og eðal groove í gangi. Strákarnir náðu ótrúlega góðri formúlu í gang, Frímann úr hörðu (techno) deildinni og Arnar úr mjúku (house) deildinni. Þegar...

Techno.is kynnir útgáfupartý Plugg'd og Micky Slim 6. og 7. júní. (4 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Þann 6. Júní næstkomandi er komið að stund sem margir íslenskir danstónlistar aðdáendur hafa beðið eftir með öndina í hálsinum. Loksins er komið að því að strákarnir í heitasta plötusnúðagengi landsins gefi út sína fyrstu plötu. Techno.is kynnir fyrstu breiðskífu Plugg‘d. Platan heitir Sequence og inniheldur 12 lög. Platan inniheldur einnig endurhljóðblandanir af lögunum “Kókaloga” með Dr.Mista og Mr.Handsome og “Moss” með Gus Gus. Strákarnir í Plugg‘d þeir Tweak og Frigore hafa undanfarin...

Techno.is óskar öllum gleðilegt sumar og hér er það sem er að gerast í sumar. (11 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hallo allir hugverjar… Hér er copy paste grein sem skrifuð er af Sindra Bm fyrir Techno.is, Grein þessa er einnig að finna á www.Techno.is en hún er upphaflega skrifuð sumardaginn fyrsta….. Ef þið vitið um eitthvað annað sem tengist danstónlist, endilega póstið því hér… Þar sem sumardagurinn fyrsti er núna þann 24. April ákváðum við hjá techno.is að taka saman brot af því besta sem hægt er að gera skemmtilegt núna í sumar. Hér eftir kemur umfjöllun um nokkra viðburði sem gaman væri fyrir þig...

Techno.is kynnir Pendulum @ Broadway 24.maí (33 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum
Techno.is kynnir Pendulum @ Broadway 24.maí. Miðasalan er hefst um helgina í Jack and Jones og kostar 2500 á hvora sýningu. Opnunartími. 16 ára + 19:00 - 23:00 20 ára + 01:00 - 05:00 Ein af fremstu dans og drum & bass hljómsveitum heims komu saman í fyrsta skipti í heimabæ þeirra Perth í Ástralíusumarið 2002, þegar þeir Rob Swire og Gareth McGrillentóku saman við virtan heimamann, plötusnúð að nafni Paul ‘Elhornet’ Harding. Hafa þeir Rob Swire og Gareth McGrillen komið víða við í heimi...

3 ára afmæli Techno.is - Ókeypis aðgangur - Allir velkommnir! (35 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
3 ára afmæli Techno.is - Ókeypis aðgangur - Allir velkommnir! Laugardagskvöldið 5. apríl mun Techno.is halda upp á 3ja ára afmæli sitt á Nasa við Austurvöll og í tilefni dagsins er aðgangur ókeypis. Húsið opnar klukkan 23.00 og stendur dansveislan til 05:30. Fyrstu gestirnir fá drykki á meðan birgðir endast ásamt óvæntum glaðningum frá Techno.is. Þetta kvöld koma fram fimm plötusnúðar: Dj Eyvi Hefur komið fram á fjölmörgum atburðum Techno.is og verið einn af lykilmönnum kvöldanna en hann...

Supernaturalistc í búðir 3. mars (7 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Sander Van Doorn er eitt af stærstu nöfnunum þegar hugað er að velgengni innan danstónlistar síðustu ára. Skapandi sess fyrir nafnið sitt, hin nauðuga súperstjarna frá Eindhoven í Hollandi hefur skotið sér uppá stjörnuhimininn, þrep fyrir þrep með sínum snillar settum sem hafa hitt beint í mark á dansgólfum í kringum allan hnöttinn. Hans smitandi eldmóður og skemmtilegi persónuleiki hafa unnið hug og hjörtu heillar hersveitar að aðdáendum sem slefa útum við tilhugsunina að heyra hans fyrstu...

Techno.is kynnir Sander Van Doorn á Nasa 8.mars. (21 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Techno.is kynnir sitt metnaðarfyllsta verkefni til þessa. Komu hollenska plötusnúðarins Sander Van Doorn en hann spilar á Nasa 8.mars ásamt Exos, Mr.Goodman og Bjossa Brunhein. Forsalan er nú þegar hafin í Jack and Jones Kringlunni og kostar 2000 kr. Það er ekkert leyndarmál að Sander Van Doorn er uppáhalds plötusnúður Techno.is um þessar mundir. Sander Van Doorn átti toppsæti árslista Techno.is fyrir árið 2007 sem fluttur var á dögunum með lagið “Riff” en það hefur verið að gera ótrúlega...

Árslisti Techno.is 2007 (15 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hér er árslisti Techno.is fyrir árið 2007. Hér fyrir neðan listann er einnig hægt að sjá listann fyrir 2006. Sökum þess hversu erfitt var að gera upp á milli laganna, þá var þeim raðað á eftirfarandi hátt í riðla A, B, C (í engri röð) og svo efstur er top 20. 1.Sander Van Doorn - Riff 2.Aries Arno Costa - Magenta 3-4.Dash Berlin - Till the skys fall down 3-4.Deadmau5 - Not exacly/ Arguru 5.Gus Gus - Moss (Tweak remix) 6.Stephan Bodzin - Luka Leon 7.Roland Klingenberg - Mexico cant wait...

Klúbbasenan að niðurlotum komin? (135 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Inn á korkanna koma oft atyglisverðar umræður. Finnst mér þá full ástæða sem einn af stjórnendum þessa áhugamáls að birta kork Olafbj sem grein og vonast ég eftir málefnalegum umræðum. Fyrir neðan ummæli Olafbj, kemur mitt svar. Klúbbasenan að niðurlotum komin? er það bara ég eða er offramboð á klúbbakvöldum þessar vikur og mánuði? techno.is, agent.is, flex og svo það nýjasta jón jónsson. ég man þá tíð þegar klúbbakvöldin voru haldin annann til þriðja hvern mánuð og ávallt smakkfullt hús....

Techno.is kynnir Benny Benassi 2.febrúar. (20 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Techno.is kynnir Benny Benassi á vetrarhátíð Techno.is laugardagskvöldið 2. febrúar næstkomandi. Haldnar verða tvær sýningar, fyrir 16 - 20 ára og síðan eldri sýning er fyrir 20 ára og eldri. Yngri sýningin stendur frá kl. 20:00 til 23:30. Ásamt Benny Benassi koma fram Dj Exos og Dj Sindri BM. og er miðaverð kr. 2.500. Eldri sýningin byrjar kl:00:30 og fram koma Benny Benassi, Exos og Plugg'd. Miðaverð er kr. 2.500. Forsala aðgöngumiða hafðist í dag, mánudaginn 7. janúar, í Jack and Jones...

WHAT THE FUCK IS ON THE RADIO ???? (11 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Undanfarin ár hefur danstónlistin svo sannarlega verið í sókn hvort sem það á við um dansgólf eða í útvarpi. Á íslandi eru all nokkrir þættir sem eru einungis tileinkaðir danstónlist. En umfjöllun þessi er ekki um útvarp á Íslandi heldur útvarp almennt í alheiminum. Með tilkomu internetsins er hægt að hlusta á nánast hvaða útvarpsstöð í heiminum. Hér eftir ætlum við að telja upp nokkra flotta þætti þar sem í taumana halda einhverjir þekktir plötusnúðar. Tiesto á tónleikum Tiesto - Club life...

Techno.is kynnir jólagleðina 2007 með Timo Maas. (1 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Techno.is kynnir jólagleðina 2007 Timo Maas á Nasa 22.des Techno.is kynnir jólagleði með Timo Maas á Nasa laugardagskvöldið 22. desember næstkomandi. Timo Maas er án efa eitt stærsta nafnið í danstónlistinni fyrr og síðar og einn sá allra fjölbreittasti plötusnúður innan dansgeirans. Ferill Timo Maas er glæsilegur en hann er einn af þeim plötusnúðum sem hefur þá helst náð til almenningsins. Timo Maas hefur þá margsinnis spilað hringinn í kringum hnöttinn á stærstu og þekktustu tónleikastöðum...

Electric Massive kynnir : Sometime, Yagya, Kaido Kirikmae og Exos (2 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Electric Massive kynnir : Sometime (Live) KAIDO KIRIKMAE (LIVE) Yagya (Live) Exos (Dj) kl:23:00 - 03:00 Það verður heljarinnar stuð á skemmtistaðnum 7.9.13. við Klapparstíg næstkomandi föstudag (23 nóvember). Fjögur tónlistaratriði eru á stefnuskránni þetta kvöldið og ekki af verri endanum. SOMETIME Hljómsveitin íslenska “SOMETIME” leikur listir sínar með tveim nýjum liðsmönnum þeim Oculus sem er liðsmaður Techno.is og Dj MOONSHINE sem er einn ferskasti skífuskankari Íslands um þessar...

Árshátíð og upphitunarþáttur (5 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Föstudaginn 9.nóvember fer fram árshátíð Techno.is á Broadway í Ármúla 9 Reykjavík. Þetta er stærsta kvöld sem Techno.is heldur á árinu og því ekki amalegt að fá stærsta nafnið í danstónlistinni til að koma fram á árshátiðinni sjálfri. Það er enginn annar en sjálfur Dj Tiesto sem mun koma fram á árshátíð Techno.is en þetta er í fyrsta skiptið sem að Tiesto kemur til Íslands. Tiesto hefur haft í mörgu að snúast að undanförnu og er koma hans til Íslands liður í “Elements of Life” túrnum en...

Sander Van Doorn (15 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Sander Van Doorn er án efa eitt allra heitasta nafnið í danstónlistinni í dag. Eftir að hafa verið auglýstur sem eitt aðalnúmerið á vinsælustu danshátíðum Evrópu síðasta sumar og eftir að eiga hvern smellinn á fætur öðrum á vinsældarlistum danstónlistar gagnrýnanda er óhætt að segja að Sander Van Doorn sé einn eftirsóttasti plötusnúður og danstónlistarmaður heimsins. Sander Van Doorn stendur fyrir fjölbreyttum stíl en hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli fyrir að sameina ólíkar stefnur...

Upphitun fyrir Tiesto með Exos og Plugg'd 2.-3. Nóv (11 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Techno.is kynnir Upphitun fyrir Dj Tiesto með Exos og Plugg'd á Yellow í Keflavík föstudaginn 2.nóvember og á Klúbbnum í Reykjavík laugardaginn 3. nóvember. Það verður haldin sérstök upphitunar helgi daganna 2. og 3. nóvember en það er helgin fyrir komu Dj Tiesto til Íslands. Það eru heitustu plötusnúðar Techno.is, þeir Exos og Plugg'd sem ætla sjá um að tæta og trylla dansgólfið á tveim vinsælum skemmtistöðum í Reykjavík og Keflavik þessa helgi. Á föstudeginum verður haldið til Keflavíkur...

Árshátið Techno.is : DJ TIESTÓ. (23 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Techno.is kynnir Dj Tiesto á Árshátíð Techno.is þann 9. nóvember næstkomandi. Dj Tiesto er án nokkurs vafa þekktasti og af mörgum talinn besti plötusnúður heims. Tiesto heitir réttu nafni Tijs Verwest og er fæddur og búsettur í Hollandi. Hann er líklega farsælasti tónlistamaður Hollands með óteljandi viðurkenningar og afrek á ferlinum. Hann var t.d. fyrsti plötusnúður veraldar til að selja fleiri en 25.000 miða á einu og sömu tónleikunum og gerði það tvö kvöld í röð! Síðan þá hefur hann...

Viðtal við Dj Grétar, a.k.a. Sean Danke. (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Dj Grétar eða Sean Danke og Exos spila á nýja staðnum 7.9.13 við Klapparstíg föstudaginn 19.október. Byrja þeir kl:22.00 og verða til 03.00. Kapparnir ætla að vera fjölbreyttir og spila allskyns tónlistastefnur sem kenndar eru við danstónlist. Techno.is tók viðtal við Dj Grétar á dögunum. Grétar hefur af mörgum verið talinn guðfaðir danstónlistarinnar á Íslandi, enda hefur hann verið meira og minna viðriðinn senuna frá því hún hófst hér á landi í kringum árið 1990. En hvernig byrjaði þetta...

Exos og Hunk of a Man (Maggi Legó) á 7-9-13 á föstudaginn. (14 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Exos og Hunk of a Man (Maggi Legó) leiða saman hesta sína á glænýjum skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur, club 7-9-13. Kvöldið byrjar strundvíslega kl:22.00 og stendur til 03.00. Staðurinn 7-9-13 er á Klapparstígnum og er staðsettur beint á móti skemmtistaðnum “Sirkus”. Hunk of Man eða Maggi Legó eins og gammlingjarnir þekkja hann er án efa virtasti plötusnúður Íslands af eldri kynslóð danstónlistarunnenda hérlendis. Maggi Legó er einn sá fjölbreittasti danstónlistar plötusnúður Íslands frá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok