Samt dálítið “fyndið” að í USA þar sem eru svona haraðar refsingar eru rímlega 650 manns sem bíða aftöku einungis í Californiu. Í Íran er þegar búið að taka 80 manns af lífi á þessu ári, m.a. fyrir morð, nauðganir, endaþarmsmök (jepp!) og guðlast… Ætli þessar refsingar séu að skila einhverju?