Hæ ég er bráðum að fara að fá gullfisk;) en ég hef aldrei átt fisk og kann ekkert á þá :S
þannig ég hef nokkrar spurningar..:)

*Hvað þarf að skipta oft um vatn í skálinni hjá honum..? og þarf þá að þrífa skálina og allt eða bara skipta um vatn?
*hvað á að gefa honum oft á dag að borða?
*Verður hann ekkert einmana að vera bara einn í skál..?
og endilega gefið mér bara einhver ráð ;)