Þegar ég fór til Ameríku þá sá ég svona ‘'Fender studio case stand’' ef þið vitið ekki hvað það er þá getiði séð það hér….

http://www.fender.com/products/search.php?partno=0991007000


….Allavega, þar kostaði það 70 dollara en svo fór ég niður í hljóðfærahýsið og sá það á 37.000 kr. ég næstum því froðufelti úr reiði því þeir eru að segja að það sé ekkert ódýrara að panta frá Usa heldur en að kaupa hlutina hjá sér, en svo kemur að því að það er bara ódýrara að fljúga til Usa og kaupa hlutinn og aftur heim heldur en að kaupa þetta í hljóðfærahúsinu…..