Ég er að spá í að fara kaupa mér góðan kassagítar að utan… það er að segja líklega af music123.com. En ég var líka að spá hvernig tegund er best að fá sér ef maður ætlar að spila svona rólegt folk rokk líkt og kannski Damien Rice, David Gray, John Mayer og þannig. Ég hef heyrt að Alvarez gítararnir geta verið góðir fyrir þannig en getiði komið með einhverjar tillögur ? :)
Og já, ég var aðallega að hugsa um að kaupa mér á milli sirka 40-100 þús.