Ólíkt USA þá hafa Þjóðverjar ekki nánast ótakmarkaðar náttúruauðlyndir. Að auki var ríkissjóður í USA í góðum málum fyir kreppu, en Þýskaland í rúst eftir fyrri heimsstyrjöldina. Trúðu mér, Hitler er þekktur fyrir klókindi í hernaði, var stórtækur og kolruglaður, en hann er ekki þekktur fyrir efnahagslega hagsýni. Höfum við virkilega ekkert betra að gera á laugardagskvöldi? Sorglegt.