Heyrðu, Boston Legal er EKKI heimildamynd. Já - það eiga allir rétt á lögfræðingi fyrir dómi, en geta jafnframt verið sig sjálfir óski þeir þess. Og já - ef þú ert ekki fær um að afla þér sjálfur lögfræðing er þér skipaður slíkur. En þú borgar nema (a) dæmd er gjafsókn eða (b) þú sannanlega (gjaldþrot) geti ekki greitt. Og ég endurtek - lögmennirnir sem þessi grein fjallar um koma sér undan slíkri vinnu.