Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ástæður innrásar Bandaríkjamanna inní Írak

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 3 mánuðum
“Afhverju má maður ekki vita hvaða stjórnmálaflokka stærstu fjáreigendur á landinu setja peninga!” Afþví að þér kemur það ekkert við. Ekkert frekar en mér kemur við hversu mikla peninga þú átt.

Re: Ástæður innrásar Bandaríkjamanna inní Írak

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Kronen þú ert mesti mann hatari sem ég hef nokkurn tíman lesið nokkuð eftir. Það er greinilegt að þú ert dyggur stuðningsmaður nauðgana og pintinga. Já viltu ekki bara fá saddam aftur við völd, þú hefðir kannski vilja sitja önnur 12 ár og reynt að semja við manninn. Viltu vita hver munurinn er á ástandi fólks í Írak í dag og fyrir ári. Fyrir ári átti fólk á hættu að vera fangelsað fyrir það eitt að hafa skoðanir, konum var nauðgað afhverju? bara. Lífsgæði fólks var það sama og það hefði...

Re: Svona á að spila Omaha Beach

í Battlefield fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vandamálið við þetta kort er það að það gleymdist þegar þetta kort var gert að allied voru 10 á móti 1 þegar sjálf árásin var gerð. Samt eru í flestum tilvikum fleirri í axis þegar maður spilar þetta.

Re: 99 % strákar, 1 % stelpur

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta vandamál þitt er svo sem ekki endilega kennaranum að kenna. Ég tók að mér kennslu í 7. - 10. bekk með náminu í vetur og þá uppgvötaði ég margt sem maður pælir ekki endilega í á þessum árum sjálfur. Það kom mér t.d. á óvart að það er auðveldara að kenna strákum en stelpum. Þetta var eitthvað sem ég var viss um að væri öfugt, allavega út frá eigin reynslu frá barnaskóla og jafnvel mennaskóla. Það virðist vera að strákar séu ekki jafn háðir kennslunni og stelpur, til að mynda í stærðfræði...

Re: Fréttamynd ársins 2003

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Skilgreindu hvað hægri öfgamaður er.

Re: Feðgarnir Ferguson; svindl og svínarí ehf.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Athyglisverð grein en ég vil sjá heimildir þegar menn koma með þungar ásakanir á borð við þessar.

Re: [FUBAR] 1 ÁRS !

í Battlefield fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Til hamingju með afmælið og gangi ykkur vel á komandi starfsári Það er alltaf gaman að berjast með ykkur sem á mót á t.d. simmnet. Sérstaklega er skemmtilegt að snipera félaga ykkar [FUBAR]Zl1Rc hann verður svo æstur við það og reynir alltaf að hefna sín. :) kveðja [BC]Gaghman

Re: Easy Company R.I.P

í Battlefield fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Afhverju voru þið að hætta?

Re: Stóra stundin er gengin í garð.

í Battlefield fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ofboðslega geta menn æst sig yfir hlutum sem eru ekki svo mikið mál. Það eru hvað mörg clön í BF á íslandi um 15 kannski og ef það eru 15 í hverju clani þá eru þetta 225 spilarar. Ef simnet leggur niður serverinn þá færa menn sem eru með tenginu hjá símanum sig bara til ogvodafon.

Re: Bandaríkin fullkomin?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er sammála þér kerryking þessi grein er einum of en þú ert nú samt mesti hrokkagikur sem hefur svarað greininni. Þú alhæfir um hitt og þetta án þess að bjóða viðmælendum nokkur rök fyrir máli þínu. Kannski var þessi grein skrifuð til að draga fram í sviðsljósið alla hrokafullu og “langar að vera” alvitru “Evrópubúa” sem halda að þeir hafi svör við öllu. Þú ættir að kynna þér USA áður en þú ferð að rakka þau niður jafnvel búa þar um tíma væninn. Bandaríkin eru lang stærsta heimsveldið í...

Re: Hvað er feminismi?

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Að vera femmenisti er að vera í minnihluta þrýstihópi sem vill að ríkisvaldið neiði jafnrétti upp á samfélagið með t.d. jákvæðu misrétti.

Re: Bandaríkin fullkomin?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Vandi 3 heimsins er að litlum hluta teingdur skuldum hans við önnur ríki. Þó ætla ég ekki að vera að halda því fram að þær hafi ekki áhrif gang mála í þessum löndum. Annars er stjórnarfar yfirleitt aðal vandamál þessara ríkja, þar sem það er oft óstöðugt og ljöggjöfin óskýr. Erlendir fjárfestar eru ekki tilbúnir að sækja inn á þessa markaði af þeim sökum að eignaréttur er óskýr eða ekki til staðar, innlend fyritæki stjórnast oftast af ráðandi valdhöfum og þeirra dutlungum. Ég mæli ekki með...

Re: Bandaríkin fullkomin?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það er skemmtilegt að sjá allar þessar bældu típur gagnrýna þessa grein. Ekki það að greinin sé vönduð eða jafnvel úthugsuð hjá höfundinum. Það er bara frábært að geta hleigið sig í hel yfir gaurum sem koma og gangnrýna höfundinn fyrir einhverja dýrkun á BNA og hann sé blindaður af henni og sjá því ekki “gallana”, þegar þetta eru eflaust náungar sem dýrka höfunda bóka eins og Stupit white guys en eru blindaðir af ást á bókinni að þeir eru ekki tilbúnir að gagnrýna það sem stendur í henni. Ég...

Re: Ekki vernda mig kæra ríkisvald!

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Fréttablaðið er álíka marktækt og pravda, þegar það blað var upp á sitt besta.

Re: Ekki vernda mig kæra ríkisvald!

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Betamax og VHS. Framleiðendur betamax höfðu þá hugmynd að allir sem vildu nota betamax þyrftu að kaupa leyfi hjá fyrirtækinu til notkunar á forminu en framleiðendur VHS gerðu öllum frjálst að framleiða hana og því varð VHS ofan á. Eflaust er þetta bara ein af mörgum ástæðum fyrir því að VHS varð ofan á. Það breytir ekki því að ég á erfitt með að sjá hvernig kennignar frjálshyggjunar standast ekki út frá þessu dæmi. Ég vona að þú áttir þig á því að frelsi þýðir ekki besta varan eða ódýrasta...

Re: Litli - Maðurinn

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það þarf ekki að vera að þessu gaur hafi verið að haxa það gæti verið að hann sé bara með sama galla í grafíkinni og ég. Stundum ekki alltaf en stundum er einhver fáránlegur galli í grafíkinni í sumum kortum hjá mér td. kursk þá sé ég í gegnum veggi og eins holt og hæðir. Ég myndi þó seigja að þetta sé manni frekar til travala en gagns. Ps. Takk fyrir góðar mótökur af greininni.

Re: Við erum frjáls

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
September hvað áttu við þegar þú segir: “viltu bara ekki taka upp þrælahald” útskýra betur. Síðan talaru um framfarir í heiminum hvað áttu við með því og endilega skilgreindu framfarir út frá þínu sjónarhorni miða við að heimurin á að vera að þroskast. “þetta er rugl og kjaftæði” eina sem mér dettur í hug er HVAÐ og AFHVERJU? Það er allt í lagi að rökstiðja það sem maður er að gagnrýna. Vona að ég fari rétt með tilvitnanir svo ég verði ekki ásakaður um ritstuld.

Re: Spawncamp sem aldrey hættir....eða hvað....

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
þetta er ekki beint spurning um að vera að væla, einfaldlega að benda á galla í leiknum. Það vill oft verða þannig að það eru töluvert fleirri í öðru liðinu td var ég að spila stalingrad fyrr í kvöld og það voru 28 vs 17 í góðan tíma. Það leiddi til þess að axis sem voru færri lentu í því að verða spawnkampaðir og þegar liðin voru jöfnuð, sem tók gífurlega langan tíma, var nánast ómögulegt að vinna sig út úr þessu og varð til þess að margir hættu sökum LEIÐINDA. Sú hugmynd að ekki sé hægt að...

Re: Bandaríkjastjórn verður að hætta

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég skal reyna að finna þetta fyrir þig þetta var upptaka af fundi með kallinum og öðrum sem sýndur var í Odda (HÍ) mig mynnir að félag hagfræðinema ökonomia hafi staðið fyrir þessu þó má vera að það hafi verið orator. Þetta var sýnt um það leiti er forseti Bandaríkjana hélt ræðu í UN í september. svo vil ég fá að vita í eins og hvaða svörum er ég að skjóta út í loftið? og afhverju svararu ekki ef þú þykkist vita betur?

Re: Fjandans flugvélar.

í Battlefield fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Auðvitað verða flugvélar að vera í þessu og það er rétt að þær voru öflugar en það segir mér einginn það hafi verið 15 sprengjur á 1 Zero. Ef þessu verður breytt þá er ekkert að því að menn reyni að campa á flugvélum en þá hafa þeir líka bara 1 til 2 sprengjur svo ekki er hægt að sprengja allar AA. P.S hvað er annars CS? bílaleiku

Re: Bandaríkjastjórn verður að hætta

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er rétt hjá þér erikloaf að beinn kostnaður USA er ekki nema 22% en þá er ekki búið að taka inn kostnað við friðargæslu sem USA sjá um og í sumum tilvikum borga Indverjum til að sjá um, matvæla aðstoð USA í nafni UN og svo auðvitað flutningskostnað sem USA borga fyrir flutning á hjálpargögnum frá allri Ameríku fyrir UN. Svo ekki sé mynast á að allur stofnkostnaður við UNCTAD var borgaður af USA. Auðvitað er ég ekki sérfróður um málefni UN og þær upplýsingar sem ég hef um þetta eru teknar...

Re: Landsbyggðarmál í ólestri

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ef að það eru svona miklir snillingar úti á landi afhverju létu þið taka ykkur svona ósmurt í rassgatið? Til að byrja með má benda á það að fiskur er ekki allt og ef það er rétt að þið landbygðarfólkið séu svona miklir spekingar og dugnaðarfólk þá ætti ekki að vera erfitt fyrir ykkur að koma á fót öðrum atvinnugreinum. Þetta byrjaði ekki 1991 - 1995 þetta er bara þróun sem hefur verið frá upphafið 20. aldar. Þeir sem höfðu eitthvað í kollinum áttuðu sig á því að tækifærin voru í Reykjavík og...

Re: Bandaríkjastjórn verður að hætta

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er rétt valdbeiting er ekki alltaf besta lausnin en stundum er það eina lausnin. Ef við getum komist hjá því að beita hervaldi þá eigum við auðvitað að gera það en því miður er það ekki alltaf hægt. Mig langar líka að benda fólki á að lesa grein sem kom 20. nóvember 2003 á www.andriki.is 324. tbl. 7. árg. Það sést gott dæmi um HRÆSNI

Re: Tískumálefnin

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ekki má gleyma neinu sem hættulegt er gott fólk: Hnífapör, bílar, flugvéar, hundar og jafnvel kettir maður veit aldrei hvar maður hefur þá þetta eru lúmsk kvigindi. Ég hef líka verið að taka eftir því að börnum er oft strít í skólum svo ég tel það vera fyrir bestu að skólar verið bannaðir svo börnum verið ekki strítt, svo gæti verið gott að banna inflúensuna sem gæti komið hér eftir jól svona til vonar og vara. P.S Ég mæli með að fólk geri hjá sér lista yfir alla hluti sem eru hættulegir og...

Re: Bandaríkjastjórn verður að hætta

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Til að byrja með langar mig að benda þér á að þetta með kjarnorkusprengjurnar er svo sem rétt það hefði mátt sprengja eitthvað annað til að sýna hvað þeir voru mátugir. En við skulum ekki gleyma því að það þurfti 2 sprengjur til að fá Japani til að gefastupp og 2 sprengjur var allt sem USA hafði á þessum tíma. Stríðið gegn Milosevich var ekki eins og þú lýsir því enda held ég að þú hafir ekki hugmynd hvað þú ert að tala um þegar þú ert að lýsa því stríði. Það var einfaldlega verið að koma í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok