Ég ætla að tilkynna það að við í Easy Company höfum ákveðið að leggja BF skónna á hilluna eftir allan þennan tíma. Einhverjir okkar eiga eftir að hætta að spila sumir halda áfram að spila undir EASY taginu og en aðrir fara yfir í önnur klön.

Ég vil bara þakka fyrir okkur og mig. Ég elska ykkur alla svona innst inn við beinið ;)

Takk kærlega fyrir öll skrimmin, allar keppninar, öll rifrildin og allt bara. Þetta var blast!

Gangi ykkur svo vel með það sem þið eruð að gera

Easy Company kveður

GG!

[EASY-GEN]Therapist
[EASY-COL]hakonice