Ekki misskilja mig, það sem ég er að reyna að segja er að það er mjög óraunhæft og tilgangslaust að ætlast til þess að allir setji “mér finnst” á undan öllu sem þeir nokkurntíman skrifa. Þá er betra að bara gera ráð fyrir því að ef einhver skrifar eitthvað, þá er hann að lýsa því sem honum finnst, enda getur hann bara skrifað um sína eigin skoðun, ekki annara. Zedlic