kurt: “hvað er með þessar helvítis vínveitingar alltaf? getur fólk ekki skemmt sér án þess að drekka sig blindfullt? Þetta er metallica for fucks sake maður á ekki að þurfa að drekka sig blindfullan til að geta skemmt sér á þetta.” Jújú, við vitum öll að um leið og manneskjan innbyrðir einn sopa af áfengi verður hún gjörsamlega blindfull… Nei í alvörunni, nú hefurðu verið að lesa einhvern góðtemplarabækling, þetta virkar ekki svona í alvörunni. Einn, tveir, þrír bjórar er langt frá því að...