Megadeth - Cryptic Writings Eftir 3 ár og enga sérstaka spilun í útvarpi né Mtv og enga sérstaka umfjöllun í fjölmiðlum þá þurftu þeir félagar að taka sig saman í andlitinu og gera eitthvað mergjað.

Mustaine settist niður og spáði mikið í spilin hvað væri hægt að gera til að auka frægðarljóma Megadeth og fékk þá hugmynd að gera lögin bara ennþá meira útvarpsvænni og þægilegri, bæta smá synthum inní myndina og *voila* þá ætti þetta að koma sko….

Útkoman varð “Cryptic Writings” sem kom út árið 1997

Track Listi:

1. Trust (Friedman/Mustaine) - 5:11
2. Almost Honest (Friedman/Mustaine) - 4:03
3. Use the Man (Friedman/Mustaine) - 4:38
4. Mastermind (Mustaine) - 3:49
5. The Disintegrators (Mustaine) - 2:50
6. I'll Get Even (Ellefson/Friedman/Howe/Mustaine) - 4:24
7. Sin (Ellefson/Menza/Mustaine) - 3:06
8. A Secret Place (Mustaine) - 5:29
9. Have Cool, Will Travel (Mustaine) - 3:29
10. She-Wolf (Mustaine) - 3:36
11. Vortex (Mustaine) - 3:39
12. FFF (Ellefson/Friedman/Menzo/Mustaine) - 2:38

Hvað er eiginlega í gangi…..

Lögin eru einfaldlega ekki nógu frumleg né vel samin til að geta flokkast sem eitthvað sem hljómsveit ætti að vera að gera. Klisjukendar formúlu rokksveiflur með engum sérstökum hápunkti né lágpunkti…Smá tilraun til að gera thrash en ekkert það gott að það sé þess virði að nefna það.
Ætla eiginlega ekkert að eyða fleirum orðum í þetta mál.

Credit Listi:

Marty Friedman - Guitar
David Ellefson - Bass
Dann Huff - Producer
Nick Menza - Drums
Dave Mustaine - Producer - Guitar - Vocals
Lauren Koch - Assistant Producer


Það er enginn að gera neitt af viti þarna.
Platan er ílla pródúseruð, ílla samin og ílla spiluð…..skamm skamm skamm skamm….

Þessi plata getur auðveldlega flokkast sem eitt lélegasta verk Megadeth ef ekki það lélegasta bara.

Ég gef henni */12 af ***** og þessi * er bara fyrir nokkuð flott cover af plötunni.

Takk Fyri
ibbets úber alles!!!