En þú verður að átta þig á því að MARGIR, þá segi ég MARGIR skólar kenna einfaldlega EKKERT um getnaðarvarnir. Þú varst kannski svo heppin að vera kennt það, en hvað um aðra? Svo eru tugu manns nauðgað í heiminum, og margir eignast börn út frá því, og margir eignast börn þótt þau noti smokk rétt? Hvað ef þú værir 13 ára og værir að sofa hjá stráki og þið mynduð gera allt rétt, samt væriru ólett? Myndiru þá eignast barnið, og taka áhættuna að framtíð barnsins gæti verið lélegt, sem ekkert? Þá...