ég veit lítið sem ekkert um tölvur svo ég spyr: er þessi tölva nógu góð fyrir alla nýjustu tölvuleikina, Half life 2, World of Warcraft o.fl. (og þá meina ég til að spila þá alveg gallalaust) ?

Innihaldslýsing


TÖLVUKASSI - Silfurlitur ATOP, X-Blade Gaming, nýr og glæsilegur tölvukassi með tveimur USB 2,0 tengjum, Mic-tengi og Firewiretengi að framan, 400 W - Gerð 859-SV

MÓÐURBORÐ - MSI 848P NEOP-V 800 8XUSB2 móðurborðið, MSI móðurborð með P4/Intel 848P/FSB800/SA/A/L


ÖRGJÖRVI - Intel P4 3.0E GHz 800 MHz brautarhraði, 478 pinna og 1 MB flýtiminni, Prescott CPU


MINNI - 512 MB 184ra pinna SuperTalent DDRAM PC3200 400 MHz vinnsluminni. Lífstíðarábyrgð!


SKJÁKORT - Gigabyte GeForce FX5500 128 MB AGP 8X með TV-out og DVI

Hljóðkort: Innbyggt 6 rása Dolby Digital 5.1
Netkort: Innbyggt Realtek 10/100 Mbps Ethernet netkort

HARÐUR DISKUR - SATA! - Western Digital (WD2000JD) 200 GB Serial ATA (SATA 150) 7200 sn/mín, 8 MB buffer


DVD GEISLASKRIFARI - APOPEN DUW1608 DVD+/-RW 16x Int IDE Double Layer, silfurlit framhlið. Skrifhraði: DVD+R: 16X hámark, DVD+RW: 4x hámark, DVD+R9: 4x, DVD-R: 16x hámark, DVD-RW: 4x, CD-R: 48x hámark, CD-RW: 24x hámark - innb. IDE

HÁTALARAKERFI - Creative Inspire 2,1 P380. Frábær 2.1 afköst. Tveir öflugir hátalarar og stórt bassabox, 2 x 6 W + 17 W


LYKLABORÐ - Lite-On SK-1789 svart og silfurlitað, PS/2 internet lyklaborð með ígreiptum íslenskum stöfum.


MÚS - Ljósræn svört netmús frá Logitech - BJ58B Wheel Mouse Optical


SKJÁR, CRT - CTX Executive Line EX700F+, flatur 17 tommu skjár, silfurlitur og svartur


STÝRIKERFI - Windows XP Home


http://computer.is/vorur/4228

Ef ekki, hvar get ég fengið tölvutilboð (með skjá) þar sem hún er alveg nógu góð fyrir nýjustu leikina á vrði undir 140.000 ?