Ýmindið ykkur bíl. Bíll hefur bílstjóra Hvað gerist ef vélin skaddast? Þá gengur bílinn undarlega, og jafnvel gengur ekki. Sama með heilaskadda á okkur Meðan bíllinn fær bensín gengur hann Sama er að segja um okkur, meðan við öndum. Þegar bíll eyðileggst, eða drepst á honum, reynum við að kveikja, en ef það virkar ekki, þá labbaru út úr honum og finnur þér nýjan. Líkaminn er eins, þú ferð út sem sálin, aftengir þig við líkamann, og ferð þína leið, ræður hvort þú fáir þér nýjan bíl.