Það er ekki mín skoðun, en það er almennt talið að konur eiga ekki að fá leyfi til að vera í slökkviliðinu, það er nokkrar konur núna í slökkviliðinu á Íslandi, þekki meðal annars eina. En mundi þið treysta konur í því að bera 100 kg mann út úr brennandi húsi, með reykköfunnartæki uppá 50 kg á bakinu. Án þess að vera með karlrembu, þá finnst mér allavega að karlmenn séu fæddir hraustlegri, með nokkrum einstaka undantekningum.
Það sem ég er að leita eftir er viðbrögð bæði kvenna og ekki síst karlmanna um hvort konur eiga að fá að vera í slökkviliðinu.
Í Bandaríkjunum og fleiri löndum verða 10% af öllum slökkviliðsmönnum að vera minnihlutahópar, er það ekki frekar að þeir best hæfu, án þess að einblína á litarhátt eða kyn, ættu að fá starfið.

En finnst ykkur að konur eigi að fá inngöngu í slökkilið á Íslandi ?

Kveðja
stst