Ég er sammála þér, ég hef ekki horft á RÚV leeengi samt er ég að borga fyrir þetta. Ég væri meira til í að borga fyrir Skjáeinn heldur en RÚV þar sem Skjáreinn eru 1000x betri. Bak3r, það er engin þáttur á skjáeinum sem hefur kellingu sem öskrar á börnin sín, ef þú ert að tala um “Every body loves Raymond” þá hefuru greinilega ekki fylgst nogu með vel. Og svo er ekki hægt að kvarta með dagskrá skjáseins þar sem þetta er frítt. Þeir ættu bara að splitta RÚV í tvennt, hafa eina stöð fyrir...