Þessi grein fjallar um sveppasýkingu (Candida infection) og einkenni hennar. Candida er ger sem lifir í meltingarkerfinu. Það hefur þann hæfileika til að breytast í sveppi. Sem sveppur starfar það á sama hátt og aðrir sveppir, eins og sveppir á fótum o.fl. Candida er haldið niðri af ,,góðum bakteríum“ sem einnig lifa í meltingarkerfinu. Góða bakterían lifir á Candida, og þannig heldur líkaminn jafnvægi, hún kemur í veg fyrir það að Gerið (Candida) offjölgi sér sem er slæmt fyrir líkaman....