Miðaða við þau kaup sem hann gerði þurfti ekki að selja Tommy, því að hann kaupir síðan anna striker fyrir millu sem ekki hefði þurft að gera ef Tommy Smith væri í liðinu. Stundum held ég að fólk selji bara því það fær góð boð í menn. Ekki sel ég menn nema ég annaðhvort vilji þá ekki eða þá að mig sárvanti pening.