Ég vissi að ég hafði gleymt einhverju :D Skjáskot: á þeim skjá sem á að taka skjáskot (screenshot) af ýtir maður bara á “print screen” (prnt scrn eða eitthvað líkt því), fer svo útúr CM (með t.d. alt+tab) fer í paint eða annað teikniforrit og velur paste. Muna bara að senda mér myndir í .jpg formi, ekki .bmp.