Bestur… fjúff það er aldeils að ég þarf að verja mig núna. Já ég veit að reglurnar leyfa ekki að það sé dæmt eftir myndbandi. Mér finndist aftur á móti mjög sniðugt að það yrði leyft, það myndi vonandi fækka vafasömum dómum. Leikmenn eiga ekki að sleppa frá brotum afþví að dómarar sáu það ekki. Dómarar eiga að dæma eftir skynsemi þar er ég sammála, en mér finnst einnig skynsamlegt að nýta sér upptökur þegar það á við. Ég veit fullkomlega hvað ég er að segja, ekki gera lítið úr minni greind...