Heimslið - Real Madrid Á miðvikudaginn mun heimslið skipað leikmönnum sem knattspyrnuþjálfari Portúgals og fyrverandi þjálfari Brasilíu, Luiz Felipe Scolari velur. Heimsliðið mun mæta stjörnuprýddu liði Real Madrid á heimavelli Madridinga, Santigo Bernabeu.

Svona er liðið skipað:

Markmenn: Oliver Kahn (Þýskaland) og Pablo Cavallero (Argentína)

Varnarmenn: Bixente Lizarazu (Frakkland), Alessandro Nesta (Ítlaía), Rafael Márquez (Mexíkó), Cristian Chivu (Rúmenía), Nourredine Naybet (Marakkó), Hatem Trabelsi (Túnis), Paolo Maldini (Ítalía), Murat Yakin (Sviss).

Miðjumenn: Ruben Baraja (Spánn) Michael Ballack(Þýskaland), Kaka (Brasilía)Hidetoshi Nakata (Japan), Pablo Aimar (Argentína), Andres D´Alessandro (Argentína), Marc Wilmots (Belgía), Cha Du- Ri (Suður Kórea).

Sóknarmenn: Rivaldo (Brasilía), Fernando Torres (Spánn), Joaquín, (Spánn), Roy Makaay (Holland), Miroslav Klose (Germany), Predrag Mijatovic (Júgóslavía), Roberto Baggio (Ítalía), Samuel Etoo (Kamerún).

Þetta verður án efa mjög athyglisverður leikur og gaman verður að sjá hvort Real Madrid tekst að vinna leikinn en þeim hefur ekki gengið allt of vel í deildinni á Spáni.

Það komust ekki allir leikmennirnir sem Scolari vildi fá í liðið í leikinn eins og sést kannski á liðinu en það verður án efa gaman að sjá þetta lið spila og það verður athyglisvert að sjá Murat Yakin í þessum leik og ég vona að hann fái eitthvað að spreyta sig.

Heimildir: www.gras.is og www.fotbolti.net

Kv. Þorzku
ViktorXZ