Ah, þú ekki skilja… ég tók bara fyrsta sjónvarpið hjá BT sem ég sá sem dæmi :) Og ég verðlegg tímaeyðslu sem þú hefur lagt í þetta líka. S.s. vesen eins og ég kallaði það. En ég neita því ekki að það eru þó nokkuð betri myndgæði á tölvuskjá en í litlu ódýru sjónvarpi. Og ég bara hreinlega missti af kaflanum um hvað tölvan kostaði :| þannig að þetta er líklega ekkert svo dýrt eftir allt saman.