Ég er með einn vandræðagemling í liðinu mínu sem mætir sjaldan á æfingar og er ekki allveg viss hvernig ég á ð sekta hann.
Hingað til hef ég alltaf sektað hann fyrir unprofessional behavior en þá finnst honum það alltaf unfair.
Ég er að spá hvort að ég ætti að sekta hann með einhverju öðru eða er hann bara svona Djalminha sem tekur öllu nærri sér?
Kunnið þið einhver ráð?

Rock on!!!!