Iss ég hef oft sent SMS á rangann aðila. T.d. var ég einusinni að SMS-a stelpu sem ég var að reyna við og og SMS-a vinkonu hennar lílka. Ætlaði að spyrja vinkonuna hvort þessi stelpa fílaði mig, það fór náttúrulega á vitlausann aðila :D En það var alveg í lagi, hún fílaði mig ;)