Við vitum fullt. Hvernig geturu lítilsvirt starf merkra manna sem hafa í hundruð ára reynt að skilja heiminn og komast til botns í honum. Við höfum fundið eldfjöll á öðrum hnöttum, klofið atóm, farið út úr sólkerfinu, farið til tunglsins, mars og venusar. Við vitum mikið, mjög mikið. Þróunarkenningin er ekki spurning, sama hvað svona vitleysingar eins og Kent Hovind segja. Ef ég hef rétt fyrir mér, þá kemur ekkert í ljós þegar við deyjum.