Note: Ég er Íslendingur en bjó erlendis frekkar lengi, svo afsakið ef málfræðin og/eða valið mitt á orðum er eitthvað slæmt.

Ég bý í blokk í Reykjavik sem var kláruð 2005. Það voru engar byggingar hér fyrr(ekki sem er vitað um). Þetta er á þriðju hæð og ég er fyrsti eigandinn þessari íbúðar, ég veit ekki ef nein hefur andast hér, flestir íbúar flyttu inn hingað í fyrra. En vandamálið er að óvenjuleg atvik eru að eiga sér stað og þá aðalega hljóð eins og tröppustig sem geta verið svo hávær að þau vekja man. Á fremrihlið blokkina sé ég inn til mín gegnum svalirnar og einum glugga, í nokkur skipti á leiðinni heim ef ég séð skugga standa þarna, ég gerði ráð fyrir því að þetta var bara skuggi af einhverjum hlut í íbúðina en hann var manlegur í formi og hefur birst á öðrum stöðum í bæði gluggann og svölunum. Ég er ekki sá einni sem hefur upplifað þetta, fjöldskyldu meðlimir, vinafólk og kunningar sem hafa komið í heimsókn hafa spyrt mig hvort ég kíkti á þá gegnum gluggann þegar þeir komu in. Stundum fer hrollur um mig alla og hef upplifað þessa óþægilega tilfinningu eins og einhver sé að standa bakvið manni.Ég hef bara rætt þetta við ein nágranna minn og samkvæmt honum hefur ekkert nálægt þessu skeð. Að ræða þetta við hina sem ég þekki ekki eins vel myndi vera of vandræðalegt.

Ég hef hugsað um tilgátur og útskýringar, eins og þetta hæð 3 og herbergi er nr. 10, tíu plús þrír er þrettán. Ég geri mér grein fyrir því að óheppnar tölur er bara asnaleg hjátrú en það er betri en ekkert. Gæti þetta kanski verið eitthvað efni í umhverfinu sem veldur ofskynjanir?