Þetta kallast ekki sönnun. Þessi fullyrðing krefst þess að það sé til endanleg smæð í alheiminum… sannaðu það. Hún krefst þess að 1+1=2 … sannaðu það Það er ekkert sem telst sannað. Það eina sem við getum vitað fyrir vissu er að hugur okkar er til. Ekki fætur, búkur, hendur, höfuð né heili heldur aðeins hugurinn