Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Ástþór og DabbiT

í Hip hop fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þá segi ég bara það sama og stendur í undirskriftinni minni aftu

Re: Alvöru flugeldar og aðrir einkaaðilar

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
björgunarsveitir ættu að vera á fullum styrk frá ríkinu og sleppa því alfarið að selja flugelda.

Re: Guð er nú meiri jólasveinninn

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er lang frá því að vera staðfastur í mínu trúleysi. Ég hins vegar fylgi sönnunargögnunum, ekki því sem ég vil að sé satt. Ef það koma einhvern tíman einhver sönnunargögn fyrir guði í staðinn fyrir bara á móti honum, þá skal ég glaður trúa. En þá væri það ekki trú, heldur vitneskja, svo jú þú getur sagt að ég sé staðfastur í mínu trúleysi. Þú ert örugglega ekki að flýja, en samt sem áður þá er því sem ég sagði enn ósvarað. ertu fæddur 1989? Vegni þér vel

Re: Ástþór og DabbiT

í Hip hop fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hater? Djammið er náttúrulega besta lag ever! Bætt við 31. desember 2007 - 13:11 Hvað með það þó þú hafir gert djammið 2005? Breytir því ekki að þú hefur ekki gert neitt betra síðan þá

Re: Já stundum

í Húmor fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sometime words can't make a picture funnie

Re: Einn sannur og ein spurning

í Húmor fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ekkert, bara fíflaskapu

Re: Upphafsmenn nútíma spiritjúalisma

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég gleymdi að taka það fram að aldrei hafði manni að nafninu Charles B. Rosma verið saknað. Bætt við 30. desember 2007 - 18:40 Auk þess sem hann var farandsölumaður… ekki farandmaður sem má túlka sem flakkari

Re: Flott flúr

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég held þetta koma lesblindu lítið við, bara lélegu málfari sem endurspeglast í skriftinni

Re: Mitt nýjasta

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hét hann úlfur?

Re: Ég og mitt

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ertu viss um að kínverska táknið þitt þýði ekki nautakjöt í drekasósu?

Re: Trivia

í Vísindi fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Einhvern veginn finnst mér eins og ég eigi að kannast við hann. Er samt hreint ekki viss Bætt við 30. desember 2007 - 17:20 Kannski minnir hann mig bara svona mikið á David Bowie

Re: Haha, :D

í Húmor fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Af hverju hafa menn þörf til að koma með 4chan hingað og þykjast vera geðveikt frumlegir?

Re: Ástþór og DabbiT

í Hip hop fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Dabbi hefur ekki gert neitt gott síðan Djammið

Re: Eigum við að einkavæða allt?

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég get alveg eins sagt á móti: Ég man líka hvernig þjónustan var… hún er betri núna. Þetta eru innihaldslaus orð hjá þér. Nefndu dæmi um betri þjónustu. Sama á við um strætó. Hvað hefur versnað við strætó

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
endilega, eins og margir þá hef ég lengi velt því fyrir mér hvernig súkkulaði egg tengjast uppvakningnum honum Jesús

Re: bardagalist einhvað

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
fyndnasta komment á huga eve

Re: Banki

í Fjármál og viðskipti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Af hverju var þetta samþykkt sem mynd?

Re: Banki

í Fjármál og viðskipti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Eins og öll önnur fyrirtæki :S

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Frá hinni kristilegu páskakanínu?

Re: kosningaréttur karla og kvenna

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Örugglega, en það má ekki segja bara hálfan sannleikan

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
finnst nú ekki mikið vit í þessu.. Eða þá bara skil ég þig ekki nógu vel

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Bíddu? Miðlar hafa trú. Það þarf trú til að fara til miðils. Miðlar tengjast trú á allan hátt. Þó svo þetta séu ekki eiginleg trúarbrögð þá jú…. miðlar og það að fara til miðla eru ákveðin trúarbrögð sem þarf trú til að stunda. Á sama hátt er stjörnuspeki trúarbrögð ef þú trúir á stjörnuspá

Re: kosningaréttur karla og kvenna

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
við erum sami maðurinn. ég hélt því aldrei fram að geðveikt jafnrétti hafi verið hér á árum áður. Hvenær sagði ég það. Ekki gera mér upp skoðun og gagnrýna hana síðan. Femínistar mega alveg væla yfir bágum kjörum sem þær fengu aldrei að upplifa fyrir 200 árum… en ekki segja að þær hafi fengið kosningarétt seint! Þær yrðu þá að segja, þegar þær eru að nefna þetta í silfri egils og fleira, að ef heimastjórnin hefði mögulega komið fyrr þá hefðu konur líklegast ekki fengið kosningarétt fyrr en...

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það veit í raun enginn hvort jesú var til því hann er ekki talinn söguleg persóna. Hann var líklegast til, en við höfum litlar sem engar heimildir um hans Raunverulega líf. Ef hann var til þá er jú talið að hann hafi fæðst að vori, 3-4 árum fyrir Krist. Það var ekkert bara ákveðið að halda upp á það 24 des. Þessi tímasetning er sú sama og Hanúka gyðingahátíðin á sér stað og jólablót heiðinna norænna manna svo greinilegt er að haldið var upp á vetrarsólstöður, bara með kristilegu ívafi. Rétt...

Re: Trúarbrögð... ojbara ullabjakk

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvað ertu að meina? Þú getur ekki sett guð sem sannleika og þá verið glaður yfir því að hafa fundið sannleikann. Merkir menn eins og Kepler höfnuðu eigin hugmyndum þegar staðreyndir lágu fyrir. Það gerir trúað fólk ekki
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok