Ég er lang frá því að vera staðfastur í mínu trúleysi. Ég hins vegar fylgi sönnunargögnunum, ekki því sem ég vil að sé satt. Ef það koma einhvern tíman einhver sönnunargögn fyrir guði í staðinn fyrir bara á móti honum, þá skal ég glaður trúa. En þá væri það ekki trú, heldur vitneskja, svo jú þú getur sagt að ég sé staðfastur í mínu trúleysi. Þú ert örugglega ekki að flýja, en samt sem áður þá er því sem ég sagði enn ósvarað. ertu fæddur 1989? Vegni þér vel