Ég vil benda fólki á eitt. Þegar femínistar hamra endalaust á því hversu stutt sé síðan konur fengu kosningarétt þá vil ég minna á það að konur fengu fyrst kosningarétt á Íslandi 1915.

Heimastjórnin kom þó ekki fyrr en 1904 og er því aðeins 11 ára munur á kosningarétti karla og kvenna og því ein mesta þróun í jafnréttismálum sem nokkur tímann hefur sést.

Mig minnir að konur í bretlandi hafi fengið rétt til að kjósa 1918, sama tíma og fullveldi íslands og hafa konur því verið með kosningarétt allt lýðveldið og allt fullveldið og meira að segja á undan konum í bretlandi.

Svo þessi gamli tittlingaskítur er ekki þess virði að nefna þegar femínistar birtast í fjölmiðlum
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig